Verslunarmannahelgar fjölskylduskemmtun - Kaffi Kjós & FSM
Verslunarmannahelgin 2015
Hin árvissa fjölskylduskemmtun
Kaffi Kjós og FSM (Félag sumarhúsaeigenda við Meðalfellsvatn)
Laugardagur 1. ágúst Opið 11 - 22
Hopp og hí kl. 14 – 17
Útimarkaður, hoppukastali, grillaðar pylsur
Hvetjum alla áhugasama til að taka þátt í útimarkaðinum,
vinsamlega tilkynnið þátttöku í Kaffi Kjós sími: 5668099
Sunnudagur 2. ágúst Opið 11 - 24
Veiðikeppni FSM kl. 8-16
Verðlaunaafhending kl. 16:30
Brekkusöngur kl. 21:30-23:30 í beinni á Rás 2
í boði Kaffi Kjós, allir velkomnir
Stjórnandi: Eyjólfur Kristjánsson
Bjór á tilboði-verslum á staðnum,
berum ekki veigar með okkur
Appelsínugult-þema
Verðlaun fyrir flottasta búninginn -barna og fullorðins.
Allir að taka þátt, koma svo!
Mánudagur 3. ágúst 2015
Frídagur verslunarmanna
Opið 11 - 16
Prentvæn útgáfa af dagskránni - smellið HÉR
![]() |
![]() | |

