Fara í efni

Vetrarbeit nútímans

Deila frétt:

Hjónin Sigurður og Hrefna nota nýjustu tækni við að fylgjast með hestunum sínum sem eru á vetrarbeit á Bæ. Á Bæ er veðurstöð og á heimsíðu hennar sem finna má hér á Kjósarvefnum eru einnig vefmyndavélar. Með því að gefa

hestunum rúllu í sjónsviði annarar myndavélarinnar geta þau fylgst með að allt sé í fína hjá hrossunum og segist Hrefna kíkja á hestana nokkrum sinnum á dag.