Fara í efni

Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar í Hvalfirði og Kjós

Deila frétt:

Samkvæmt  starfsreglum Vegagerðar ríkisins um vetrarþjónustu er Hvalfjarðarvegur ruddur daglega og Kjósarskarðsvegur tvisvar í viku.

Þá á að beita hálkuvörnum á tilteknum svæðum. Svo virðist sem misbrestur sé á þeim, samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun.

Þú getur skoðað áætlunina HÉR.