Vinir við veiðar
26.08.2008
Deila frétt:
Þessa vösku veiðimenn urðu á vegi tíðindamanns kjos.is við Kiðafellsá í dag.
Engin takmörk voru sett um myndatökur. Á myndinni má sjá Gunnar Bender frá Akranesi og Jón í Reykjavík en á myndina vantar þann þriðja, Pétur.Jóhann
Að sögn Gunnars er mikið af fiski í ánni og höfðu þeir félagar landað nokkrum fiskum bæði laxi og vænum sjóbirtingi.