Vinnuútboð - Kjósarveitur hitaveita
Kjósarveitur ehf. óska eftir tilboðum í vinnu við hitaveitulagnir sem leggja á frá borholum við Möðruvelli að bæjum og frístundahúsasvæði í Kjós á árunum 2016 og 2017.
Úboðið nefnist:
Kjósarveitur hitaveita 2016-2017
Vinnuútboð
Útboðið skiptist í þrjá sjálfstæða verkhluta og er heimilt að skila inn tilboði í einn eða fleiri hluta þess.
1. Lögn stofnlagna úr stáli frá borholum
við Möðruvelli
Stálpípur DN 25 – DN 50 5,2 km
Stálpípur DN 65 – DN 80 12,4 km
Stálpípur DN 100 – DN 125 17,0 km
Stálpípur DN 150 – DN 200 7,7 km
Ídráttarrör gagnaveitu 45 km
2. Lögn dreifikerfa á frístundahúsasvæðum
Stálpípur DN 40 – DN 65 2,1 km
PEX 20/77 – 32/77 21,7 km
PEX 40/90 2,0 km
PEX 50/110 3,6 km
PEX 63/125 2,7 km
Ídráttarrör gagnaveitu 135 km
3. Lögn dreifikerfis utan frístundahúsasvæða
PEX 20/77 – 32/77 28,9 km
PEX 40/110 7,1 km
PEX 50/125 4,5 km
PEX 63/140 2,7 km
Ídráttarrör gagnaveitu 88 km
Öllum verkhlutum skal að fullu lokið fyrir
1. desember 2017.
Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000 hjá Stoð ehf. verkfræðistofu Aðalgötu 21 Sauðárkróki frá og með miðvikudeginum 17. febrúar 2016.
Sími 453 5050, netfang thorvaldur@stodehf.is
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Kjósarveitna ehf. Ásgarði í Kjós, kl. 11.00
þriðjudaginn 8. mars 2016.
Prentvæn útgáfa af útboðinu er HÉR
