Fara í efni

Virðist hitna utan við Möðruvelli

Deila frétt:

Fyrsta mæling í holu 4 utan við Möðruvelli gefur til kynna að hítastigull hennar sé hærri en í holu 2. Gert verður hlé á borunum nú, og staðan metin.

Samkvæmt bormönnum þá þykir þessar þegar fengnar niðurstöður gefa tilefni til bjartsýni um að nýtanlegt heitt vatn sé á þessu svæði og að sambærilegar niðurstöður annarsstaðar á landinu hafa þótt tilefni til að hefja borun eftir heitu vatni.