Viðskiptatengd vinnustofa er fyrir 10 einyrkja, sjálfstætt starfandi aðila, aðila með eigin rekstur, aðila sem vilja ná lengra innan fyrirtækis síns og eða aðila með viðskiptahugmynd í maganum og vilja sjá hana verða að veruleika.
Kjósarhreppur vill beina vinsamlegum tilmælum til landeigenda, lóðarhafa og rekstraraðila, að þeir virði ákvæði um gildandi skiplag lóða og laga um mannvirki. t.a.m. er ekki heimilt að nota gáma sem varanlegt húsnæði eða geymslur. Sækja þarf um tímabundið stöðuleyfi fyrir alla gáma og aðra lausafjármuni ef áformað er að hafa slíkt á lóðum.