Fara í efni

Laus störf hjá Kjósarheppi

Laus störf

Sveitarfélagið setur hér inn þau störf sem eru í boði hverju sinni.

Störf í boði

 

Laus störf verða auglýst á opinberum vettvangi.
Í auglýsingu um starf hjá Kjósarhreppi skal koma fram hvatning þess efnis að konur jafnt sem karlar sæki um starfið sem er í samræmi við jafnréttisáætlun sveitarfélagsins.
Starfsfólk Kjósarhrepps er ráðið á grundvelli reynslu, hæfni, menntunar og hæfileika til að takast á við starfið. 
Kjör starfsfólks taka mið af kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga eða ákvæðum í ráðningarsamningum.

Getum við bætt efni þessarar síðu?