Fara í efni

Atvinnu-og ferðamálanefnd

428. fundur 11. desember 2012 kl. 11:25 - 11:25 Eldri-fundur

Atvinnu og ferðamálanefnd, fundur nr. 11

Dags. 05.12.2012

Fundur í atvinnu- og ferðamálanefnd 05.desember 2012 kl 19.00

Mætt: Bergþóra Andrésdóttir (BA), Katrín Cýrusdóttir (KC), Rebekka Kristjánsdóttir (RK)

 

Dagskrá:

1.  Hugmyndasamkeppni.

Samkeppninn rædd fram og til baka og hugmyndin enn á frumstigi / ætti hönnunin að hafa víða skírskotun eða þröng hugmynd sem unninn yrði alla leið með höfundi eða nánari útfærsla sem allir gætu nýtt sé og unnið /framleitt.  Nefndin ætlar að leggjast yfir hugmyndina.  Rætt var um hverjir gætu komið að þessu – fyrir hverja yrði samkeppnin – reglur –dómnefnd – verðlaunafé og fl

 

2.Skilti.

Gunnar Kristjánsson og Ólafur . j Engilbertsson komu á fundinn og fóru ásamt nefndinni yfir skiltin sem til stendur að setja við Kjósarrétt annarsvegar og við Laxá hinsvegar. GK gaf góð ráð  og ábendingar v/ efni skiltanna sem ÓE mun svo útfæra. Rætt var um að skiltið við Maríuhöfn væri illa staðseett og telur nefndin að gera þurfi bragabót fljótlega. Ákveðið var að nefndin hittist í byrjun janúar til að sjá út hugsanlega staðsetningu skilta við Kjósarrétt og Laxá.

 

Fundi slitið 20.15