Fara í efni

Atvinnu-og ferðamálanefnd

452. fundur 28. október 2013 kl. 13:15 - 13:15 Eldri-fundur

Atvinnu og ferðamálanefnd, fundur nr 16

Dags. 09. okt 2013

Fundur í atvinnu- og ferðamálanefnd 09 október 2013 kl 18.00

Mættar eru Berþóra Andrésdóttir ( BA), Katrín Cýrusdóttir (KC) og Rebekka Kristjánsdóttir (RK)

 

1.       Samkeppnin – nýjar hugmyndir hafa komið fram eftir að formaður nefndarinn BA fundaði með forsvarsmanni Hönnunar og Handverks, hún kynnti nefndinni hugmyndina að annarskonar fyrirkomulagi  sem nefndin telur mun hagkvæmari og einfaldari í framkvæmd. Ákváðum að að ath hvort Sunneva frá handverki og hönnun geti fundað með nefndinni 23.okt. og verið henni  innan handar.

 

2.       Skiltamál – nefndin ákvað að fá Ólaf frá Sögumiðlun til að koma á næsta fund og fá að sjá á hvaða stigi verkefnið er.

 

3.       Ákveðið að hittast aftur 23. Október

Fleira ekki rætt og fundi slitið 19.30

Ritari: Rebekka Kristjánsdóttir