Fara í efni

Félags-, æskulýðs- og jafnréttisnefnd

5. fundur 10. september 2018 kl. 20:00 - 21:16 Eldri-fundur

Félags- æskulýðs- og jafnréttismálanefnd

Dags. 10.09.2018


Fimmti fundur Félags- æskulýðs- og jafnréttisnefndar Kjósarhrepps haldinn í Ásgarði 10. Sept. 2018, kl 20:00.

 

Mætt: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir, formaður, Guðný G Ívarsdóttir, meðstjórnandi og  Arna Grétarsdóttir, fyrsti varamaður í fjarveru Sigurþórs I Sigurðssonar, ritara.

 

 

Dagskrá:

1.      Samningur/ Tilboð Ylfu ehf

Afgreiðsla: Samþykkt

2.      Samningur Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar

Afgreiðsla: Nefndin bókar það að endurskoða upphæð grunngjalds í ljósi breytinga 1.gr. samningsins og yfirfærslu verkefna/þjónustuliða til Kjósarhrepps.

3.      Verklagsreglur um framkvæmd samnings um félagsþjónustu

Afgreiðsla:  Verklagsreglur endurskoðaðar í ljósi breytinga á 1.gr. samnings Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps.

4.      Sérstakur húsnæðisstyrkur

Afgreiðsla: Nefndin leggur til að hreppsnefnd samþykki sérstakan húsnæðisstuðning.

5.      Ákvörðunartaka og afstaða nefndarinnar varðandi þjónustu fólks með langvarandi stuðningsþarfir og nýju lögunum sem taka gildi 01.okt 2018 nr. 38/2018 https://www.althingi.is/altext/148/s/0873.html 

Afgreiðsla:  Umræða. Frestað til næsta fundar.

5. Önnur mál / engin önnur mál.

 

 

 

Fundi slitið kl 21:16  RHG