Fara í efni

Félags-, æskulýðs- og jafnréttisnefnd

16. fundur 27. nóvember 2020 kl. 10:00 - 11:59 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir formaður
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir varaformaður
  • Arna Grétarsdóttir nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Formaður
Dagskrá

1.Erindi til bæjarráðs Barnvæn sveitarfélög Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

2002040

Fylgiskjöl:

2.Virkt samráð við fatlað fólk

2011005

Niðurstaða:
Lagt fram
Fylgiskjöl:

3.Akstur í Félagsmiðstöðina Flógyn Kjalarnesi

2002013

Niðurstaða:
Samþykkt
Ákveðið hefur verið að bjóða uppá akstur í félagsmiðstöðina Flógyn einu sinni í viku í janúar og verkefnið verður svo endurskoðað í lok janúar.

4.Reglur - Akstursþjónusta fatlaðs fólks og aldraðra

2002023

Niðurstaða:
Samþykkt
Nefndin leggur til að hreppsnefnd samþykkir framlagðar reglur.

5.Ferðastyrkir framhaldskóla- og grunnskólanema haust 2020

2011053

Niðurstaða:
Samþykkt
vegna Covid-19 leggur nefndin til við hreppsnefnd að greiða út ferðastyrki framhalds- og grunnskólanema vegna haustannar 2020 óháð settum ákvæðum í reglum um mætingar viðmið sveitafélagsins.

6.Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020-2021

7.Önnur mál

2011035

Fundi slitið - kl. 11:59.