Fara í efni

Félags-, æskulýðs- og jafnréttisnefnd

17. fundur 18. mars 2021 kl. 20:00 - 21:15 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir formaður
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir varaformaður
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson ritari
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá

1.Reglur um fjárhagsaðstoð í Kjósarhreppi

2103030

Niðurstaða:
Samþykkt
Nefndin leggur til að hreppsnefnd samþykki breytingarnar.

2.Félagslegt húsnæði

2103035

Niðurstaða:
Samþykkt
Nefndin telur nauðsynlegt að horfa til framtíðar með lausn á félagslegu húsnæði í sveitarfélaginu.

3.Önnur mál

2103034

Farið yfir stöðu félagsmála í sveitarfélaginu.

Fundi slitið - kl. 21:15.