Fara í efni

Fjölskyldu- og menningarnefnd

9. fundur 21. maí 2025 kl. 16:00 - 16:55 stóra fundarsal í Ásgarði
Nefndarmenn
  • Þóra Jónsdóttir (ÞJ) nefndarmaður
  • Andri Jónsson nefndarmaður
  • Sigrún Finnsdóttir nefndarmaður
  • Atli Snær Guðmundsson varamaður
Starfsmenn
  • Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Olgeir Olgeirsson Verkefnastjóri á Skipulag- og byggingarsviði
Dagskrá

1.17. júní 2025

2505016

Undirbúningur og skipulag.
Dagskrá fyrir hátíðahöld við Ásgarð skipulögð og verkefnum deilt á nefndarmenn.

2.Kátt í Kjós 2025

2505017

Undirbúningur og skipulag á Kátt í Kjós 19. júlí 2025.
Dagskrá fyrir hátíðahöld skipulögð og verkefnum deilt á nefndarmenn.

Fundi slitið - kl. 16:55.