Fara í efni

Fjölskyldu- og menningarnefnd

10. fundur 17. september 2025 kl. 16:00 stóra fundarsal í Ásgarði
Nefndarmenn
  • Þóra Jónsdóttir (ÞJ) nefndarmaður
  • Andri Jónsson nefndarmaður
  • Sigrún Finnsdóttir formaður
  • Elvar Gunnarsson nefndarmaður
  • Brynja Baldursdóttir nefndarmaður
Starfsmenn
  • Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Kátt í Kjós og 17. júní 2025

2509020

farið yfir hvað gekk vel og hvað má gera betur eða breyta.
17. juní tókst ljómandi vel, en það færi vel á því að reisa tjald fyrir andlitsmálun og svið fyrir viðburði.

Kátt í Kjós.
Uppfæra bílastæðin til betri vegar, reisa tjald fyrir markaðinn. Kaffihlaðborð í húsinu. Samræma timsetningu á hestum og opnun kirkjunar.

2.Viðburðir á komandi vetri.

2509021

Viðburðir á komandi vetri ræddir og dagsetningar ákveðnar.
Litlu jól fyrir börnin verða haldin 28 nóvember.(Sigrún)ath. með að fá veiðihúsið, fá jólasvein (Brynja) börnin fá pakka og fl.

jólamarkaður verður haldinn 6. des, bjóða uppá ristaðar möndlur og tónlistaratriði.

Þrettándabrenna umræður bíða til næsta fundar.

Fundi slitið.