Fara í efni

Fjölskyldu- og menningarnefnd

11. fundur 19. nóvember 2025 kl. 16:00 stóra fundarsal í Ásgarði
Nefndarmenn
  • Þóra Jónsdóttir (ÞJ) nefndarmaður
  • Andri Jónsson nefndarmaður
  • Sigrún Finnsdóttir formaður
  • Elvar Gunnarsson nefndarmaður
  • Brynja Baldursdóttir nefndarmaður
Starfsmenn
  • Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Jólamarkaður í Kjós og aðrir viðburðir á aðventu.

2309034

Skipulagning viðburða á aðventu.
Ákveðið að halda þrettándagleði 6.jan í Félagsgarði.
Brenna, stjörnuljós, jólasveinn og bjóða uppá pizzahlaðborð í lokin.

Nánari skipulagning á jólamarkaði og fyrirhugaðri fjölskyldusamveru á aðventu.

Fundi slitið.