Fara í efni

Fræðslu- og menningarmálanefnd

214. fundur 26. mars 2008 kl. 09:36 - 09:36 Eldri-fundur

Dags.  26.mars 2008.

 

17.fundur Menningar- fræðslu og félagsmálanefndar haldinn í Klébergsskóla og félagsmiðsstöðinni  og  frístundarheimilinu Flókgyn, Káta Kot.

Mættir voru: Birna Einarsdóttir og Sigurbjörg Ólafsdóttir, Steinunn Hilmarsdóttir boðaði  forföll.

 

1.      Kl. 11.00 Í Klébergsskóla fundur með skólastjóra Klébergsskóla Björgvin  Þór Þórhallsyni .  Farið var yfir samstarf Kjósarhepps við Klébergsskóla , málin rædd frá mörgum sjónarhornum.  Upplýsandi og jákvæður fundur fyrir alla aðila.

Fundi slitið kl. 12,10.

 

2.      Kl. 12,30 fundur í félagsmiðstöðinni og frístundarheimilinu með Fríðu Þráinsdóttur umsjónarmanni .   Fríða kynnti starfsemina og sýndi húsnæðið sem er til afnota. 

Fundi slitið kl. 13,00