Fara í efni

Fræðslu- og menningarmálanefnd

239. fundur 25. september 2008 kl. 17:50 - 17:50 Eldri-fundur

 

 

 

20. fundur Menningar- fræðslu- og félagsmálanefndar haldinn í Ásgarði þann 25. September 2008 kl. 10.00

 

Mættir eru: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Aðalheiður Birna Einarsdóttir og Steinunn Hilmarsdóttir.

 

1.      Farið yfir stöðu mála.

Bókun: Nefndin leggur til að hreppsnefnd fari að skoða framtíðarnýtingu  Ásgarðs.

 

2.      Kátt í Kjós. Nefndin leggur til að kallaður verði saman fundur með nefndinni og öllum þeim sem komu að „Kátt í Kjós“  til að skoða framhaldið á Kjósardeginum.

 

3.      Önnur mál. Bókun: Nefndin leggur til að Kjósarhreppur styðji við starfsemi Kvennasmiðjunnar t.d. með framlagi til námskeiðahalda.

 

 

 

 

Fundi slitið kl. 11.57.

Fundarritari var Steinunn Hilmarsdóttir