Fara í efni

Fræðslu- og menningarmálanefnd

328. fundur 26. ágúst 2010 kl. 09:57 - 09:57 Eldri-fundur

Fyrsti fundur í Fræðslu- og menningarmálanefnd var haldinn í Ásgarði 30. júni 2010 kl. 20:30.

 

Mættir voru aðalmennirnir:  Rebekka Kristjánsdóttir, Sigurbjörg Ólafsdóttir Rósa Þórsdóttir og varamennirnir: Anna Björg Sveinsdóttir, Sigrún Dóra Gunnarsdóttir og Þórunn Stefanía Steinþórsdóttir, Einnig sátu fundinn: Guðmundur Davísson, Guðný G Ívarsdóttir, Þórarinn Jónsson og Konur úr Kvenfélagi Kjósarhrepps.

 

1. mál. Rætt var um fyrirkomulag "Kátt í Kjós"

2. mál. Nefndin skipti með sér verkum:

 

Rebekka Kristjánsdóttir formaður

Sigurbjörg Ólafsdóttir ritari

Rósa Þórsdóttir varaformaður