Fara í efni

Húseignanefnd Félagsgarðs

135. fundur 02. ágúst 2006 kl. 10:22 - 10:22 Eldri-fundur
Húseignanefnd

Fundur haldinn í Félagsgarði 02.08.2006 kl. 17.30

Mætt eru Sigurbjörn Hjaltason oddviti, Oddur Víðisson, Sigríður Lárusdóttir og Hermann Ingólfsson f.h. U.M.F. Drengs.

1. Nefndin skipti með sér verkum.
Sigurbjörn er formaður, Oddur varaformaður og Sigríður ritari.

2. Hugmynd kom upp um að skoða það að stofna einkahlutafélag í kringum
húseignir hreppsins.

3. Formanni er falið að kanna kostnað og hugmyndir að nýju eldhúsi.

4. Fórum upp í skóla að meta aðstæður þar.

Fleira ekki gert, fundi slitið.

Sigurbjörn Hjaltason
Oddur Víðisson
Sigríður Lárusdóttir
Hermann Ingólfsson