Fara í efni

Húseignanefnd Félagsgarðs

144. fundur 03. febrúar 2007 kl. 13:43 - 13:43 Eldri-fundur

Húseignanefnd Kjósarhrepps

 

Fundur haldinn í Félagsgarði 3. febrúar 2007.  Kl. 10:30

 

Mætt eru: Sigurbjörn Hjaltason, Oddur Víðisson, Sigríður Lárusdóttir og

Hermann Ingólfsson.

 

1.

Lögð fram grunnhugmynd af skipan af endurgerðu eldhúsi í Félagsgarði

 

2.

Búið er að panta glugga, hurðir og tæki frá A. Karlssyni. Einnig er búið að

fá rafvirkja, pípara og smiði.

 

Sigurbirni og Hermanni falið að hafa umsjón með verkinu.

 

 

Fleira ekki gert, Sigríður Lárusdóttir fundarritari.