Fara í efni

Húseignanefnd Félagsgarðs

145. fundur 24. febrúar 2007 kl. 13:45 - 13:45 Eldri-fundur

Húseignanefnd Kjósarhrepps

 

Fundur haldinn í Félagsgarði 24. febrúar 2007.  Kl. 12.00

 

Mætt eru Sigurbjörn Hjaltason, Oddur Víðisson, Sigríður Lárusdóttir og

Hermann Ingólfsson.

 

1.

Búið er að setja upp veggi, leggja pípulagnir og rafmagn í eldhúsi.

Nausynlegt reyndist að endurnýja stigaganginn, hreinsa út óæskileg byggingarefni og einangra

 

2.

Búið er að fá menn í flest  verk.

 

3.

Farið yfir verkið, hvað er búið og hvað á eftir að gera. Hugmyndir ræddar um lokafrágang og útlit í stigagangi.

 

Fleira ekki gert, Sigríður Lárusdóttir fundaritari