Fara í efni

Markaðs, atvinnu- og menningarmálanefnd

560. fundur 11. júlí 2016 kl. 09:17 - 09:17 Eldri-fundur

Markaðs, atvinnu- og ferðamálanefnd, fundur nr. 17  

Dagsetning 11. júlí,  kl 18:00 í Ásgarði

Mættar voru: Sigurbjörg Ólafsdóttir formaður, Helga Hermannsdóttir og Guðný G Ívarsdóttir sem ritaði fundargerð.

 

 

 

Dagskrá fundarins:

Farið var yfir stöðu mála vegna Kátt í Kjós, hvað búið er að gera og hvað er eftir.

Helga kom með tillögu að bækling til dreifingar og var hann samþykktur. Ákveðið var að setja hann í póst dreifingu,  Kjós og Kjalarnes.

Birtingarplan auglýsingar hjá RÚV á samlesnum samþykkt.

Næsti fundur ákveðinn mánudaginn 18. júlí.

Fundi slitið kl 20:00.

GGÍ