Fara í efni

Markaðs, atvinnu- og menningarmálanefnd

561. fundur 18. júlí 2016 kl. 09:19 - 09:19 Eldri-fundur

Markaðs, atvinnu- og ferðamálanefnd, fundur nr. 18

Dagsetning 18. júlí,  kl 10:30 í Ásgarði

Mættar voru: Sigurbjörg Ólafsdóttir formaður, Helga Hermannsdóttir og Guðný G Ívarsdóttir sem ritaði fundargerð.

 

 

 

Dagskrá fundarins:

Farið var yfir hvernig til tókst með Kátt í Kjós þetta árið en fjöldi fólks sótti Kjósina heim. Færri aðilar óskuðu eftir söluplássi en áður í eða við Félagsgarð.  Íbúar voru duglegir að skreyta póstkassana sína og verða myndir af þeim birtar á fésbókarsíðunni „Kátt í Kjós“

Kostnaður hreppsins er um kr. 300.000.- vegna auglýsinga, leiðsagnar, Blaðrarans  og Klifurvagnsins.

 

Fundi slitið kl 12:30.

GGÍ