Fara í efni

Markaðs, atvinnu- og menningarmálanefnd

568. fundur 31. október 2016 kl. 11:09 - 11:09 Eldri-fundur

Markaðs, atvinnu- og ferðamálanefnd, fundur nr. 20

Dagsetning  31. október,  kl.  16:00 í Ásgarði.

Mætt  voru:  Sigurbjörg Ólafsdóttir formaður, Helga Hermannsdóttir, Þórarinn Jónsson  og Guðný G Ívarsdóttir sem ritaði fundargerð. 

Helga Hermannsdóttir formaður setti fundinn.

 

Mál sem tekin voru fyrir:

 

1.       Bráðahjálparnámskeiðinu sem vera átti 19. október og var frestað vegna veðurs verður haldið miðvikudaginn 2. nóvember kl 16:00 í Ásgarði.                                                                                            Stefnt er að 16. nóvember verði prjónakaffi í  Ásgarði milli 18:00 og 20:00. Leik- og grunnskólabörnin boðin velkomin, nýjar bækur á bókasafninu og einhver skemmtileg mynd sýnd, popp og kók.

 

2.       Vinna er hafin á fullu við endurútgáfu á göngu- eða Kjósarkortinu.

 

3.       Aðventumarkaðurinn verður  10. desember.

 

4.       Upplýsingakortin.  Ákveðið var að byrja vinnuna á þrem kortum sem staðsetja á við Kjósarrétt. Eru það upplýsingakort  um : Reynivallaháls og Vindáshlíð, Kjósarrétt og landbúnað í Kjós.

 

5.       Næsti fundur verður 14. Nóvember kl 16:00

 

 

Fundi slitið kl 17:30 GGÍ