Fara í efni

Notendaráð fatlaðs fólks

6. fundur 06. febrúar 2020 kl. 15:00 - 16:00 4. hæð Mosfell
Nefndarmenn
  • Sigurður Guðmundur Tómasson aðalmaður
  • Katrín Sif Oddgeirsdóttir aðalmaður
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir aðalmaður
  • Karl Alex Árnason aðalmaður
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið.
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Fjölnisdóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði

Dagskrá:

Almenn erindi

1. 202001250 - Gjaldskrá akstursþjónustu 2020

Breytingar á gjaldskrá akstursþjónustu fatlaðs fólks lögð fram til kynningar.

Gjaldskrá akstursþónustu fatlaðs fólks 010220.pdf

Minnisblað með breytingum á gjaldskrá akstursþjónustu fatlaðs fólks.pdf

2. 202001186 - Akstursþjónusta fatlaðs fólks

Drög að nýjum sameiginlegum reglum og þjónustulýsingu um akstursþjónustu fatlaðs fólks lögð fram til kynningar.

Notendaráð fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjós fer fram á að við komandi samninga við akstursþjónustu fatlaðs fólks að sveitarfélögin geti samið við aðra aðila um fólksflutninga fatlaðs fólks eða einstakra hópa, svo sem Blindrafélagið.

Drög að sameiginlegri akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu - þjónustulýsing.pdf

Drög að sameiginlegri akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu - sameiginlegar reglur.pdf

Minnisblað til fjölskyldunefndar vegna breytinga á reglum og þjónustulýsingu.pdf

5. 201909437 - Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks

Næstu skref í stefnumótun í þjónustu við fatlað fólk kynnt fyrir ráðinu.

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

3. 202001079 - Umsókn um starfsleyfi vegna NPA

Umsókn Ara Tryggvasonar um starfsleyfi vegna NPA samnings

Notendaráð mælir með að Ari Tryggvason fái útgefið starfsleyfi vegna NPA þjónustu.

4. 202001080 - Umsókn um starfsleyfi

Umsókn Ásgarðs um starfsleyfi

Notendaráð fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjósarhreppi mælir eindregið með að Ásgarður handverkstæði fái samþykkt starfsleyfi í þjónustu við fatlað fólk.

Umsókn um starfsleyfi.pdf

Umsagnarbeiðni til notendaráðs vegna þjónustu við fatlað fólk.pdf