Fara í efni

Notendaráð fatlaðs fólks

7. fundur 09. mars 2020 kl. 16:00 - 17:15 2. hæð Helgafell
Nefndarmenn
  • Sigurður Guðmundur Tómasson aðalmaður
  • Katrín Sif Oddgeirsdóttir aðalmaður
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir aðalmaður
  • Karl Alex Árnason aðalmaður
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið.
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Fjölnisdóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði

Dagskrá:

Almenn erindi

1. 201909437 - Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks

Sævar Kristinsson frá KPMG fer yfir fyrirhugaða vinnu á opnum íbúafundi

Gestir

Sævar Kristinsson - 16:00

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

2. 202002099 - Umsókn um starfsleyfi vegna NPA

Beiðni um umsögn notendaráðs um umsókn um starfsleyfi

Notendaráð fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjósarhreppi hefur fengið beiðni um umsögn vegna umsóknar um starfsleyfi og fjallað um það á fundi sínum. Ráðið telur sig ekki hafa forsendur til að leggja dóm á umsókn viðkomandi.

Fleira ekki gert.