Fara í efni

Notendaráð fatlaðs fólks

8. fundur 16. júní 2020 kl. 15:00 - 15:40 2. hæð Helgafell
Nefndarmenn
  • Sigurður Guðmundur Tómasson aðalmaður
  • Katrín Sif Oddgeirsdóttir aðalmaður
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið.
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Fjölnisdóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði

Dagskrá:

Almenn erindi

2. 202003011 - Reglur um skammtímadvöl

Nýjar reglur um skammtímadvöl lagðar fram til kynningar

Reglur um skammtímadvöl.pdf

Minnisblað með nýjum reglum um skammtímadvöl.pdf

3. 202002277 - Reglur um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks 2020

Erindi vísað frá fjölskyldunefnd til kynningar í notendaráði fatlaðs fólks

Reglur um 25.gr..pdf

Minnisblað með reglum um styrki til náms, verkfæra og tækjakaupa.pdf

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

1. 202005035 - Umsókn um starfsleyfi vegna NPA

Beiðni um umsögn vegna umsóknar um starfsleyfi

Notendaráð fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjósarhreppi hefur fjallað um beiðni um umsögn vegna umsóknar um starfsleyfi NPA. Eins og ráðið hefur áður nefnt telur það að forsendur séu ekki til staðar til að meta hæfi viðkomandi umsækjanda.

Fleira ekki gert.