Fara í efni

Notendaráð fatlaðs fólks

9. fundur 27. ágúst 2020 kl. 15:00 - 16:00 Haldinn í Kjarna
Nefndarmenn
  • Sigurður Guðmundur Tómasson aðalmaður
  • Karl Alex Árnason aðalmaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir formaður
  • Sveinbjörn Benedikt Eggertsson varamaður
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið.
  • Gestur Elva Hjálmarsdóttir
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Fjölnisdóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði

Dagskrá:

Almenn erindi

1. 202008354 - Beiðni um upplýsingar frá notendaráði vegna starfsleyfisumsókna

Beiðni til notendaráðs um að svara spurningum vegna öflunar starfsleyfa.

Notendaráð sendir svar við spurningum Gæða og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar.

2. 201909437 - Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks

Breytt fyrirkomulag vegna stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks kynnt.

Breytt fyrirkomulag íbúafundar rætt.

Fleira ekki gert.