Fara í efni

Notendaráð fatlaðs fólks

10. fundur 16. desember 2020 kl. 16:30 - 17:30 Haldinn í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Guðmundur Tómasson aðalmaður
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir aðalmaður
  • Karl Alex Árnason aðalmaður
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson aðalmaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir formaður
  • Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði: Elva Hjálmarsdóttir Ráðgjafi á fjölskyldusviði

Dagskrá:

1. Umsókn um starfsleyfi -  (202001080)

Staðfesting á starfsleyfi Ásgarðs lögð fyrir til kynningar.

Staðfesting á starfsleyfi Ásgarðs lögð fram til kynningar.

Greinargerð vegna starfsleyfis

Starfsleyfi Ásgarður 2020

2. Umsókn um starfsleyfi -  (202011207)

Beiðni frá Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar um umsögn notendaráðs vegna starfsleyfisumsóknar Skálatúns.

Beiðni frá Gæða- og eftirlitsstofnun lögð fram.

Tilkynning til notendaráðs vegna fyrirhugaðrar afgreiðslu starfsleyfisumsóknar Skálatúns

3. Félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna COVID-19 -  (202006457)

Skýrsla framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs vegna aukins félagsstarfs fatlaðs fólks sumarið 2020 lögð fram til kynningar.

Skýrsla vegna aukins félagsstarfs fatlaðs fólks kynnt.

Skýrsla vegna verkefnis

Minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs

4. Reglur um beingreiðslusamninga -  (202011042)

Drög að reglum Mosfellsbæjar um beingreiðslusamninga lagðar fyrir til umræðu og kynningar.

Drög að reglum um beingreiðslusamninga kynntar.

5. Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra -  (202006527)

Drög að reglum Mosfellsbæjar um stuðnings- og stoðþjónustu við börn og barnafjölskyldur lagðar fyrir til kynningar og umræðu.

Máli frestað til næsta fundar.