Fara í efni

Notendaráð fatlaðs fólks

11. fundur 20. janúar 2021 kl. 16:30 - 17:27 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Sigurður G. Tómasson aðalmaður
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir aðalmaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir formaður
  • Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldus-við.
Fundargerð ritaði: Elva Hjálmarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði

Dagskrá:

1. 202011207 - Umsókn um starfsleyfi

Staðfesting á útgáfu starfsleyfis fyrir Skálatún kynnt fyrir notendaráði.

Lagt fram og kynnt fyrir ráðinu.

Starfsleyfi fyrir Skálatún.pdf

2. 202012058 - Samningur um akstursþjónustu

Ferðaþjónustusamningur Blindrafélagsins og Mosfellsbæjar kynntur notendaráði.

Lagt fram og kynnt fyrir ráðinu.

Ferðaþjónustusamningur Blf og Mosfellsbæjar undirritaður.pdf

3. 202006527 - Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra

Drög að reglum Mosfellsbæjar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra kynntar og ræddar.

Drög að reglum kynnt fyrir ráðinu.