Fara í efni

Orkunefnd

235. fundur 13. ágúst 2008 kl. 15:59 - 15:59 Eldri-fundur

Ár, 2008 þann 13. ágúst er  fundur í orkunefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði kl. 09:00

 

Mættir eru: Hermann Ingólfsson, Einar Guðbjörnsson, Jón Gíslason ássamt Sigurbirni Hjaltasyni oddvita sem falið var að rita fundagerð.

 

1. Niðurstöður jarðvarmaleitar í Kjósarhreppi 2008

 

Lögð fram skýrsla Kristjáns Sæmundsona þar sem m.a. kemur fram eftirfarandi:

 

 

 

 

Þá kemur fram að fundist hefur svæði utan Möðruvalla og þvert yfir Laxárdal  sem ekki leiki vafi á að um jarðhitakerfi sé um að ræða.

 Jafnframt kemur fram að næsta skref felist í að finna út hver raunverulegur hiti kerfisins er og hægt sé að gera það með t.t. aðferðum sem felast í borun á dýpri holu en þær sem boraðar hafa verið.

 

Fundurinn leggur til að við hreppsnefnd að leitað verði samninga um áframhaldandi rannsóknir og nýtingu jarðvarma við landeigendur á því svæði þar sem jarðvarmi hefur fundist.

 

 

Fleira ekki gert- fundi slitið