Fara í efni

Orkunefnd

312. fundur 27. apríl 2010 kl. 16:45 - 16:45 Eldri-fundur

Ár,2010 þann 27.apríl er haldinn fundur í Orku- og samgöngunefnd Kjósarhrepps í Ásgarði.

Mættir eru: Hermann Ingi Ingólfsson formaður,Jón Gíslason og Einar Guðbjörnsson.

Fundarritun var falið Sigurbirni Hjaltasyni oddvita.

 

1.       Staða samningamála við landeigendur varðandi áframhaldandi rannsóknir og ramma að nýtingarsamningi.

Formaður upplýsti að búið væri að þinglýsa samningi við eigendur jarðarinnar Vindás. Jafnframt að fyrir lægi óundirritaður samningur við eigendur Möðruvalla 1 og 2

Formaður kynnti þær breytingar sem orðið hafa og óskaði eftir að nefndin tæki afstöðu til þeirra og framhalds málsins. Nefndin samþykkir fyrir sitt leiti samninganna eins og þeir liggja fyrir(15.apríl 2010) og vísar þeim til hreppsnefndar.

 

Fleira ekki gert-fundi slitið.