Fara í efni

Orkunefnd

364. fundur 07. apríl 2011 kl. 16:03 - 16:03 Eldri-fundur

Fundur var haldinn í Orkunefnd Kjósarhrepp þann 5. apríl  kl 17:00 í Ásgarði

Mættir voru: Einar Guðbjörnsson, Óðinn Elísson, Jón Gíslason, Guðmundur Davíðsson og Guðný G Ívarsdóttir sem ritaði fundargerð.

 

Eina mál fundarins var að skoða þau tilboð sem bárust í borun á hitaveituholu í landi Möðruvalla, 800 m djúpa, en þau voru opnuð kl 14:00 sama dag.  Tilboð bárust frá Jarðborunum kr. 19.983.928.- og Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða ehf kr. 18.659.000.- Nefndin leggur til að tilboði Ræktunarsambands Flóa og Skeiða verði tekið.

Fundi slitið kl 17:45 GGÍ