Fara í efni

Orkunefnd

133. fundur 02. ágúst 2006 kl. 10:21 - 10:21 Eldri-fundur

Fyrsti fundur Samgöngu- og orkunefndar 2.ágúst 2006,

Mættir eru kjörnir aðalmenn: Jón Gíslason, Hermann Ingólfsson, Einar Guðbjörnsson ásamt Sigurbirni Hjaltasyni

1.
Verkaskipting: Formaður,Hermann, varaform Einar og Jón ritari
Varamenn í nefndini eru. Pétur Blöndal,Björn Ólafsson og Gunnar Leo Helgason

2.
Orkuveita Reykjavíkur ákvað að taka skýrsluna um hitaveitu í Kjósarhrepp til endurskoðunnar og upplýsti Hermann að Jakob hjá OR hefði sagt þá vinnu langt komna og hann mundi kalla nefndina á fund síðla ágústmánaðar.

3.
Ákveðið að kalla til fundar umdæmisstjóra Reykjanesumdæmis, Jónas Snæbjörnsson og Bjarna Jóhannesson úr Borgarnesi.

4.
Ákveðið að óska eftir fundi með RARIK um framhald lagningu háspennu í jörð og þrífösun rafmagns.

Fleira ekki gert, fundi slitið.

Jón Gíslason
Hermann Ingólfsson
Einar Guðbjörnsson