Fara í efni

Orkunefnd

134. fundur 31. ágúst 2006 kl. 10:21 - 10:21 Eldri-fundur

2. fundur Orkunefndar 31. ágúst 2006 haldinn í Félagsgarði.

1.
Mættir eru: Hermann Ingólfsson, Jón Gíslason, Gunnar Leo Helgason.
Þá sat fundinn Sigurbjörn Hjaltason oddviti. Jakob Friðriksson frá Orkuveitunni, Þorleikur Jóhannesson frá Fjarhitun og Wilhem Steindórsson verkfræðingur.

2.
Rætt var um skýrslu sem unnin var 2003 um hitaveitu. Ákveðið að taka alla liði til endurskoðunar og reikna uppá nýtt, þar sem uppbygging hefur verið mun hraðari en gert var ráð fyrir í skýrsluni.

3.
Fram kom fram mikill vilji Orkurveitunnar um að koma að þessu verkefni og að forsendur verði endurskoðaðar.

4.
Þá var rætt hvort Orkuveitan gæti boðið sveitarfélaginu rafmagn til sölu og sagði Jakob að það ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu.