Fara í efni

Orkunefnd

169. fundur 30. apríl 2007 kl. 07:52 - 07:52 Eldri-fundur

7. Fundur í Samgöngu og Orkunefnd. Haldinn í Ásgarði kl.16.00 30.04.2007.

 

1.mál. Formaður setti fundinn og bauð Benedikt Guðmundson og  Kristján Sæmundsson velkomna, einnig situr oddviti Kjósarhrepps Sigurbjörn Hjaltason fundinn. Nefndarmenn eru einnig allir ættir.

 

2.  Farið var yfir stöðuna í hitaveitumálun og hvað hægt væri að gera í stöðunni eftir að      Fjarhitun hefur endurskoðað skýrslu um lagningu hitaveitu. Ákveðið var að safna upplýsingum um holur sem boraðar hafa verið í hreppnum við leit á köldu vatni.

Einnig að hafa samband við fulltrúa Orkuveitu Reykjavíkur vegna frekari möguleika um     áframhald hitaveitu.

      Þá var einnig ákveðið að leita til annarra aðila um álit á skýrslu Fjarhitunar.

 

 

Fleira var ekki bókað.