Fara í efni

Orkunefnd

170. fundur 03. mars 2007 kl. 22:06 - 22:06 Eldri-fundur

6. Fundur Samgöngu og orkunefndar haldinn í húsi Orkuveitu Reykjavíkur.

 

Allir nefndarmenn mættir og einnig Jakob Friðrikson OR. og Þrándur Ólafsson frá Fjarhitun.

 

Fjarhitun hafði lokið við að endurskoða forsendur skýrslu um hitaveitu sem unnin var í júní 2003. Niðurstaðan er sú að staðan hefur versnað vegna hærra stálverðs og spennu í Þjóðfélaginu.