Fara í efni

Samgöngu- og fjarskiptanefnd

252. fundur 05. janúar 2009 kl. 13:15 - 13:15 Eldri-fundur

Fundur í upplýsinga og fjarskiptanefnd

5. janúar 2009-01-06

 

 

Mætt voru Hlöðver Ólafson, Jóhanna Hreinsdóttir og Þórarinn Jónsson.

 

1.      mál

Tekin voru fyrir nýleg skrif á kjos.is þar sem ónefndur aðili, er að áliti

nefndarinnar,  með ólíðandi ummæli um menn og málefni í athugasemda dálki

við fréttir á síðunni. Leggur nefndin til að að vefstjóri fjarlægi umrædd

skrif af kjos.is.

Nefndin leggur einnig til að vefstjóri sjái til þess að óviðeigandi efni verði fjarlægt jafnóðum í framtíðinni.

 

            2. mál

Nefndinni hefur fundist vanta uppá umfjöllun um atburði í sveitinni td. jólamarkað og jólaball, nefndin leggur til að reynt verði að birta myndskreyttar fréttir af öllum viðburðum í sveitinni á kjos.is.

 

Fleira var ekki bókað