Fara í efni

Samgöngu- og fjarskiptanefnd

459. fundur 11. október 2013 kl. 10:34 - 10:34 Eldri-fundur

Dags. 8. október 2013

Mætt:
F.h. Samgöngu- og fjarskiptanefndar: Sigurður Ásgeirsson
F.h. 365 miðla: Daníel og Páll frá Emax/365 miðlum

Fundarstaður: 365 miðlar, Skaftahlíð 24, Reykjavík

 

Í kjölfar breytinga á eignarhaldi fjarskiptafyrirtækisins Emax var fundað til að fá á hreint hvernig þjónustan yrði við Kjósarhrepp í framhaldinu.

Í ljós hafa komið vankantar á nettengingu hjá fyrirtækinu sem tengist hraðavandamáli.
Daníel og Páll ætla að ganga í málið.

Annar fundur boðaður í næstu viku, 18.okt

Fundi slitið

Sigurður Ásgeirsson, ritari