Fara í efni

Samgöngu- og fjarskiptanefnd

460. fundur 22. október 2013 kl. 10:35 - 10:35 Eldri-fundur

Dags. 18.október 2013

Mætt:
F.h. Samgöngu- og fjarskiptanefndar: Sigurður Ásgeirsson
F.h. 365 miðla: Daníel og Páll frá Emax/365 miðlum

Fundarstaður: 365 miðlar, Skaftahlíð 24, Reykjavík

 

Eitthvað er að þokast með greiningu á hraðavandamálum sem hrjáð hefur hluta notenda í Kjós.

Að hluta tengist vandamálið sameiningu tæknideilda fyrirtækjanna og mismunandi kerfum.

Ákveðið að næsta skref er að senda tæknimenn á vettvang. Sigurður mun verða þeim innan handar á staðnum

Næsti fundur ákveðinn í byrjun nóvember til að fylgja málinu eftir

Fundi slitið

Sigurður Ásgeirsson, ritari