Fara í efni

Samgöngu- og fjarskiptanefnd

632. fundur 30. ágúst 2018 kl. 13:33 - 13:33 Eldri-fundur

 

Samgöngu - fjarskiptanefnd, fundur nr. 3

Dags. 30.8.2018

Þriðji fundur Samgöngu- og fjarskiptanefndar Kjósarhrepps haldinn í Ásgarði 30. ágúst 2018, kl.20:30.

 

Mætt: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir, formaður, Guðmundur Davíðsson, meðstjórnandi og Guðmundur Páll Jakobsson, ritari.

 

 

  1. Farið yfir tillögu að verkefnistökum, tíma og kostnaðaráætlun frá VSO ráðgjöf varðandi umferðaröryggisáætlun.

Tilboð frá VSO samþykkt án athugasemda og máli vísaðtil hreppsnefndar.

 

  1. Önnur mál:

 

Farið yfir stöðu ljósleiðara.

 

Næsti fundur verður boðaður sérstaklega.

 

 

Fundi slitið kl.21:15  GPJ