Fara í efni

Samgöngu- og fjarskiptanefnd

150. fundur 10. janúar 2007 kl. 14:15 - 14:15 Eldri-fundur

Upplýsinga-og fjarskiptanefnd

 

 

4. fundur 10 janúar 2007. Mættir voru Hlöðver Ólafsson, Þórarinn Jónsson og Helgi Guðbrandsson varamaður fyrir Jóhönnu Hreinsdóttur.

 

Dagskrá fundarins:Vefsíðankjos.is

 

Umræðuefni fundarins var fundur sem formaður ásamt vefstjóra kjos.is áttu með forsvarsmönnum hugbúnaðar fyrirtækisins Nepal í Borgarnesi. Nepal hefur smíðað vefsíðukerfi sem er sérhannað fyrir sveitarfélög þ.e. heimasíðurHeimasíðurþeirra.   Formaður lagði fyrir fundinn minnispunktafundarins í Borgarnesi og er það tillaga nefndarinnar að gengið verði til samninga við Nepal ehf.

 

Meðfylgjandi eru punktar frá fundinum í Borgarnesi.