Fara í efni

Samgöngu- og fjarskiptanefnd

168. fundur 11. apríl 2007 kl. 07:51 - 07:51 Eldri-fundur

 

 

Upplýsinga og fjarskiptanefnd.

 

 

6. fundur haldinn þann 11 apríl 2007.

 

Mætt voru: Hlöðver Ólafson

                   Jóhanna Hreinsdóttir

                   Þórarinn Jónsson

                   Og Sigurbjörn Hjaltason oddviti

 

!. mál. Sigurbjörn kynnti innihald og útlit nýrrar heimasíðu hreppsins og voru nefndarmenn ánægðir og leggja blessun sína yfir að hún fari svona á veraldarvefinn.

Fleira var ekki bókað.