Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

181. fundur 29. ágúst 2007 kl. 17:50 - 17:50 Eldri-fundur

                                                   Skipulags og bygginganefnd

                                                          Fundur nr. 16.

 

Miðvikudaginn 29. ágúst  2007  var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:

Kristján Finnsson, Pétur Blöndal, Haraldur  Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.

 

                        Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

Bygginganefnd:

 

1. Níels Steinar Jónsson k.t. 110358-2969 Jöklafold 1 112 Reykjavík leggur fram fyrirspurn um hvort leyft yrði að byggja sumarhús  samkvæmt meðfylgjandi teikningum í landi Þúfukots.

Ekki er tekin afstaða til fyrirliggjandi teikninga. Bygginga og skipulagsnefnd fer fram á að landeigandi láti geri yfirlitsmynd af  núverandi byggð og fyrirhuguðum byggingum í landi Þúfukots.

 

 

 

2. Theodóra Óladóttir 150949-4249 Þúfukoti  Kjósarhreppi leggur fram fyrirspurn um hvort leyft yrði að byggja íbúðarhús  samkvæmt meðfylgjandi teikningum í landi Þúfukots.

Ekki er tekin afstaða til fyrirliggjandi teikninga. Bygginga og skipulagsnefnd fer fram á að landeigandi láti geri yfirlitsmynd af  núverandi byggð og fyrirhuguðum byggingum í landi Þúfukots.

 

 

3. Gunnar Auðunn Gíslason Mörkum 8 108 Reykjavík

leggur fram fyrirspurn um hvort leyft yrði að byggja sumarhús  samkvæmt meðfylgjandi teikningum í landi Þúfukots.

Ekki er tekin afstaða til fyrirliggjandi teikninga. Bygginga og skipulagsnefnd fer fram á að landeigandi láti geri yfirlitsmynd af  núverandi byggð og fyrirhuguðum byggingum í landi Þúfukots.

 

 

 

4. Runólfur Bjarnason k.t: 110574-5689 Desjakór 7  Reykjavík sæki um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á lóð sinni nr. 14 við Eyjafell í landi Eyja 2.

Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

5. Júlíus Hlynsson k.t. 070551-6889 Lyngholti 8  230  Keflavík sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt  á lóðinni nr. 4 í Hvammi í landi Hvamms.

Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

6.Sunníva Hrund Snorradóttir 230285-2849 Sogni í Kjósarhreppi sækir um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á lóð sinni i landi Sogns.

Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

 

7. H. Pétur Jónsson k.t: 040848-7469 Þúfukoti Kjósarhreppi  sækir um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á lóð sinn í landi Þúfukots.

 

Ekki er tekin afstaða til fyrirliggjandi teikninga. Bygginga og skipulagsnefnd fer fram á að landeigandi láti geri yfirlitsmynd af  núverandi byggð og fyrirhuguðum byggingum í landi Þúfukots.

 

 

 

8. Útspark ehf.  590707-0900  Galtalind 2 sækir um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri  á lóð sinni nr. 20 við Eyjatún.

Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

Skipulagsnefnd:

 

1.Tekin var fyrir deiliskipulagstillaga fyrir frístundabyggð í Norðurnesi í landi Möðruvalla 1. Gert er ráð fyrir  lóðum  fyrir 41 sumarhús og tengist áður byggðu sumarhúsahverfi í Norðurnesi.

 

Samþykkt

 

2. Tekin var fyrir fyrirspurn frá Maríu Dóru Þórarinsdóttur þar sem óskað er eftir umögn Skipulagsnefndar vegna fyrirhugaðra breytinga á landnotkun miðað við aðalskipulag á reit sem merktur er F2 að undanskyldu því landi sem nú þegar er ráðstafað fyrir sumarhús.

 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið og vísar því til hreppsnefndar

 

 

 

Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið

 

Undirskrift fundarmanna:

 

Kristján Finnsson                                      Haraldur Magnússon

 

____________________________         ______________________________

 

Pétur Blöndal Gíslason                             Jón Eiríkur Guðmundsson

 

___________________________            _______________________________