Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

215. fundur 02. apríl 2008 kl. 17:16 - 17:16 Eldri-fundur

Miðvikudaginn 2 apríl  2008  er haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir eru:

Guðmundur Magnússon , Þórarinn Jónsson, Haraldur  Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.

 

                        Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

Bygginganefnd:

 

1.Brynjólfur Smárason k.t. 300166-3779 Viðarási 77 110 Reykjavík  sækir um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á lóð sinni við Brandslæk 4 og 6.

Byggingastjóri er  Gísli Hafsteinn Gunnlaugsson

Byggingaleyfisgjald kr. 73,596,-

 

Samþykkt   Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

2.Pálmi Einarsson k.t. 051169-5229 Via Montoya, San Juan Capo CA, USA Sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt  á lóðinni nr. 36 við Hlíð í landi Meðalfells

Vantar byggingastjóra.

Byggingaleyfisgjald kr. 59,321,-

 

Samþykkt með fyrirvara um ráðningu byggingastjóra

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

3.Ketilbjörn Ólafsson k.t. 090966-5539 Írabakka 22 109 Reykjavík  sækið um leyfi til að byggja íbúðarhús úr timbri á lóð sinni Þorláksstaðir spilda 2. Sótt er um byggingaleyfið samkvæmt skilgreiningu aðalskipulags um búgarðabyggð.

 

Vantar skráningartöflu og afstöðumynd ófullnægjandi.

Byggingastjóri er Hallgrímur Árnason kt. 300658-5129

Byggingaleyfisgjald er kr. 150,418,-

 

Samþykkt með fyrirvara um að gerð verði afstöðumynd  og skráningartöflu skilað.  Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

4.Skúli Skúlason k.t. 300457-4529 Drekavöllum 8 221 Hafnarfjörður sækir um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á lóð sinni nr. 19 við Eyri í landi Meðalfells.

Byggingastjóri er Skúli Skúlason k.t. 300457-4529

Byggingaleyfisgjald er kr. 82,356,-

 

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

6.Þórhallur Jakobsson sækir um leyfi til að breyta afstöðu sumarhúss síns  eins og fram kemur á teikningu.

Samþykkt með fyrirvara um samþykki nágranna.

 

 

                          Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið

 

Undirskrift fundarmanna:

 

Guðmundur Magnússon                                       Haraldur Magnússon

 

__________________________                ____________________________

 

 

Pétur Blöndal Gíslason                             Jón Eiríkur Guðmundsson

 

___________________________            _______________________________