Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

233. fundur 10. júlí 2008 kl. 10:56 - 10:56 Eldri-fundur

                             

Miðvikudaginn 9 júlí 2008  var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir eru:

Kristján Finnsson, Pétur Blöndal, Þórarinn Jónsson ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.

 

                        Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

Bygginganefnd:

1.Haraldur Jóhannesson Flyðrugranda 20  107 Reykjavík kt 020673-3979 sækir um leyfi til að byggja 125 m2 frístundahús úr timbri á lóð sinni nr. 14 við Berjabraut í landi Háls

Byggingastjóri er Andrés Gíslason ( Ísspónn kt 280497-2099 )

               Byggingaleyfisgjald kr. 85,609,-

 

Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

 

 

2.Sigurður Jónsson kt. 310347-4939 og Ágústa K. Magnúsdóttir kt. 170249-3649 Vesturbergi 157 110 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja 12,5 m2 geymslu og stækka sumarhús sitt við  Hlíð nr. 62 um 7 m2.

Meðfylgjandi sem samþykki lóðarhafa  að Hlíð 64 vegna nálægðar við lóðarmörk.

 

 Byggingastjóri er Sigurður Jónsson kt. 310347-4939

               Byggingaleyfisgjald kr. 20,878,-

          

Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

 

3. Magnús B. Magnússon Ránargötu 22 101 Reykjavík kt. 230258-2609 sækir um leyfi til að byggja 149,6 m2 frístundahús og 27,1 m2 geymslu úr timbri á lóð sinni nr 6 við Miðbúð í landi Eyrar.

             Byggingastjóri erEyjólfur Eyjólfsson kt. 140561-5689

             Byggingaleyfisgjald kr. 110,302,-

 Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

 

4.María Kristjánsdóttir Hlaðhamrar 2 270 Mosfellsbær kt. 180946-2689 sækir um leyfi til að byggja 108,3 m2 sumarhús og 30,8 m2 gestahús  úr timbri á lóð sinni nr 6 við Hjallabarð í landi Hjalla.

             Byggingastjóri er: Guðjón Helgi Guðmundsson

             Byggingaleyfisgjald kr. 93,682,-

 

Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

                        

Skipulagsnefnd:

 

 

  1. Jón Hjartarson fyrir hönd Eyrar í Kjós ehf  óskar eftir staðfestingu á lítilsháttar leiðréttingu á  deiliskipulagi í landi Eyrar á lóðinni Miðbúð 2.Um er að ræða byggingarreit  á lóðinni sem ekki var á samþykktu deiliskipulagi.

 

      Samþykkt

 

 

  1. Pétur Jónsson Þúfukoti Kjósarhreppi leggur fram til umsagnar skipulagsnefndar deiliskipulagstillögu. Tillagan gerir ráð fyrir 20 lóðum fyrir búgarða og 4 lóðum fyrir íbúðarhús ásamt sameiginlegu svæði.

Meðfylgjandi eru umsagnir Veðurstofu Íslands og Fornleifaverndar ríkisins.

           

Frestað. Skipulagsnefnd tekur jákvætt undir erindið en felur Skipulagsfulltrúa  að afla ýtarlegri gagna og umsagna.

 

  1.  Tekin var fyrir fyrirspurn frá eigendum lóðanna nr. 5,6 og 7 við Miðbúð í landi Eyrar. Farið er fram á að skipulagi verði breytt á þann hátt að lóðum þeirra sem skráðar  eru sem frístundalóðir verði  lóðir fyrir íbúðarhús.

 

             Skipulagsnefnd tekur jákvætt undir erindiðog vísar því til hreppsnefndar.

 

 

 Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið

 

Undirskrift fundarmanna:

 

Kristján Finnsson                                       Þórarinn Jónsson

 

__________________________                ____________________________

 

 

Pétur Blöndal Gíslason                             Jón Eiríkur Guðmundsson

 

___________________________            _______________________________