Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

278. fundur 06. júlí 2009 kl. 09:10 - 09:10 Eldri-fundur

                                        Skipulags og bygginganefnd

                                                   Fundur nr.  36

 

 

 

Mánudaginn 6 júli 2009  var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:

 Kristján Finnsson, Haraldur  Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.

 

                        Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

Bygginganefnd:

 

 

1.Júlíus Finnsson k.t. 101063-5189 Klausturhvammi 8 220 Hafnarfjörður  sækir um leyfi til að byggja 96,9 m2 sumarhús og 45,0 m2 gestahús úr timbri á lóð sinni

Nr. 20 við Árbraut í landi Grjóteyrar

 

Byggingaleyfisgjald kr . 138,671

Byggingastjóri:  Júlíus Finnsson k.t. 101063-5189

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

2.Benedikt Svavarsson k.t.090549-4569 Holtagerði 9 200 Kópavogur sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt í Norðurnesi nr. 1-2 um 33.2 m2

Byggingaleyfisgjald kr.  45,567,-         

Byggingastjóri:  Gunnar Helgasson 230456-2249

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr.  73/1997

 

 

3.Stefán Sandholt  Skriðuseli 9 leggur fram fyrirspurn um hvort leyft verði að byggja tengibyggingu úr timbri á lóð sinn nr. 4 við Vindás. Hann sækir jafnframt um leyfi til að hefja framkvæmdir.

Afgreiðslugjald  kr. 5960,-

Byggingastjóri:  Lárus Hannesson  k.t. 171049-4669

 

Bygginganefnd tekur jákvætt í erindið.

 

 

4.Karl Friðriksson Suðurvangi 23b sækir um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á steyptum kjallara á lóð sinn við Hamra nr. 2 í land Meðalfells.Grunnflötur efri hæðar er 97,5 m2 og grunnflötur kjallara er 93,2 m2

Byggingaleyfisgjald kr. 92,924,-

Byggingastjóri: 

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997. Haft verði samráð við byggingafulltrúa varðandi hæðarafsetningu hússins.

 

5.Kristofer O. Zalewski Heiðvangur 10 220 Hafnarfjörður k.t. 010751-3149 sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóðinni nr. 28 við Hlíð í landi Meðalfells um

27,7 m2.

 

Byggingaleyfisgjald kr . 39,006,-

Byggingastjóri:  Kristofer O. Zalewski  kt. 010751-3149

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

 

6. Hermann Jónasson k.t. 310869-4229 Haðalandi 7 108 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 70,2 m2 sumarhús úr timbri á lóð sinni nr. 12a við Hlíð í landi Meðalfells.

Byggingaleyfisgjald kr. 64,763,-

Byggingastjóri:  

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

 

7.Jón Hjartarson k.t. 050646-4249 Látraseli 6 109 Reykjavík sækir umleyfi til að byggja 88,5 m2 sumarhús og 25,0 m2 gestahús úr timbri á lóð sinni nr. 3 við Miðbúð úr landi Eyrar

Byggingaleyfisgjald kr. 108,801,-

Byggingastjóri:  

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

 

 

8. Bertha Jónsdóttir og Pétur Guðjónsson sækja um leyfi til að grafa niður tvo 40 feta gáma  og gengið verði frá sjónhliðum með grjóthleðslum og trjám.

Afgreiðslugjald kr. 5690,-

Samþykkt.

 

 

Skipulagsmál:

 

 

 

1.Sigurður Guðmundsson Möðruvöllum sækir um umsögn skipulagsnefndar um deiliskipulagstillögu að Völlum þar sem gert er ráð fyrir lóðum fyrir þrjú frístundarhús.

Skipulagsnefnd  telur að vegurinn þurfi á verulegum endurbótum að halda og setur sig ekki á móti tillögum vegagerðarinnar um endurbætur.

Landeigenda er bent á að hafa samráð við Vegagerð Ríkisins við lausn málsins.

 

2.Kynnt var fyrir skipulagsnefnd kæra Hörskuldar Péturs Jónssonar til úrskurðarnefndar skipulagsmála, svar skipulagsfulltrúa og viðbrögð skipulagsstofnunar.

Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við afgreiðslu málsins.

 

             Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið

 

Undirskrift fundarmanna:

 

Haraldur Magnússon

 

____________________________                              _________________________

                                                                            

 Jón Eiríkur Guðmundsson                                                 Kristján Finnsson                                

 

___________________________                                  _________________________