Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

280. fundur 17. ágúst 2009 kl. 12:33 - 12:33 Eldri-fundur

                                        Skipulags og bygginganefnd

                                                   Fundur nr. 37

 

 

 

Mánudaginn 17 ágúst 2009  var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:

 Kristján Finnsson, Haraldur  Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.

 

                        Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

Bygginganefnd:

 

 

1.Tómas Sigurðsson kt. 051258-3550 Álfaskeiði 94 220 Hafnarfjörður sækir um leyfi til að byggja 64,6 m2 sumarhús og 14,2 m2 Garðskúr úr timbri á lóð sinni nr 1 við Eyjabakka í landi Eyja nr.2

 

Byggingaleyfisgjald kr . 95,670,-

Byggingastjóri:  H. Pétur Jónsson

 

Samþykkt með fyrirvara um að lóðir verði hnitasettar og afmarkaðar.

 

 

2.Sigurbjörn Ómar Ragnarsson kt. 306447-2359 Grænlandsleið 38 113 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt um 16 m2 við Dælisárveg nr. 12 í landi Meðalfells

Byggingaleyfisgjald kr .   25,054,-

Byggingastjóri:  Hlöðver Ingvarsson

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

 

 

3.Sveinn Pálmi Guðmundsson kt. 181155-4189 Hlaðhömrum 32 112 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 61 m2 sumarhús ásamt 9,7 m2 geymslu  úr timbri á lóð sinni nr. 59 við Blönduholt.

Byggingaleyfisgjald  kr . 76,581,-

Byggingastjóri:  Hjálmar Árnason

 

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

 

4.Ólafur Oddsson  Stekkjarflöt  í  Kjósarhreppi sækir um stöðuleyfi fyrir fjóra 18,7 m2 vinnuskúra úr timbri sem hugsaðir eru fyrir skógarfræðsluna Lesið í Skóginn.

 

Samþykkt að veita bráðarbirgðar stöðuleyfi til 20 september 2009 og þá liggi fyrir allar teikningar og umsókn um byggingaleyfi.

 

Afgreiðslugjald kr. 5690,-

5. Magnús Ingi Magnússon kt. 510588-2589 Grandagarði 9 101 Reykjavík óskar eftir stöðuleyfi í 1 ár  fyrir  tvö 17 m2 samsett hús. Fram kemur í umsókninni að frágangi við hús og lóð verði lokið í ágúst 2009.

Samþykkt að veita bráðabirgðar stöðuleyfi til 1 september2009 þá verði frágangi við hús, eins og kemur fram í umsókn að fullu lokið.

 

Afgreiðslugjald kr. 5690,-

 

 

8. Bertha Jónsdóttir og Pétur Guðjónsson sækja um leyfi til að grafa niður tvo 40 feta gáma neðan við íbúðarhúsið að Bæ  og gengið verði frá sjónhliðum með grjóthleðslum og trjám.

Afgreiðslugjald kr. 5690,-

Samþykkt.

 

 

9. Kristján Sigurðsson kt. 220461-5219  Engjahlíð 1 220 Hafnarfjörður  sækir um leyfi til að byggja 62,1 m2 sumarhús úr timbri á lóð sinni nr. 2 við Eyjabakka í landi Eyja nr.2

Byggingaleyfisgjald kr . 64,144,-

Byggingastjóri:  H. Pétur Jónsson

 

Samþykkt með fyrirvara um að lóðir verði hnitasettar og afmarkaðar.

 

 

 

             Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið

 

Undirskrift fundarmanna:

 

Haraldur Magnússon

 

____________________________                              _________________________

                                                                            

 Jón Eiríkur Guðmundsson                                                 Kristján Finnsson                                

 

___________________________                                  _________________________