Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

348. fundur 24. nóvember 2010 kl. 18:23 - 18:23 Eldri-fundur

Mánudaginn 22 nóvember 2010 var haldinn fundur í Skipulags- og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: G. Oddur Víðisson formaður bygginga- og skipulagsnefndar, Magnús I.Kristmannsson varaformaður , Eva Mjöll Þorfinnsdóttir ritari , Kristján Finnsson, Pétur Blöndal Gíslason ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni .

 

            Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

Bygginganefnd:

 

 

  1.  Guðjón Hákonarson kt. 100841-4889 Kristnibraut 49 113 Reykjavík sækir um að byggja frístundahús á lóð sinni nr. 2 í landi Fossár. Húsið er tvær hæðir og ris byggt úr timbri og steinsteypu. Stærðir : Grunnflötur hússins er 120 m2.

Samþykkt með fyrirvara um samþykki nágranna vegna stærðaraukningar húss og endurnýjunar umsóknar. Byggingaleyfisgjald kr. 177.276

Byggingastjóri:

 

 

  1. Nanna Guðrún Jónsdóttir kt. 231228-3309 Háholti 16 220 Hafnarfjörður  sækir um leyfi til að stækka sumarhúsið á lóðinni nr. 3 við Hamra. Stækkunin nemur 34 m2 að grunnfleti

Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

Byggingaleyfisgjald kr. 61.620

Byggingastjóri:

 

 

 

  1. Sigurður Sigurgeirsson leggur  fram fyrirspurn um staðsetningu byggingareits fyrir sumarhús á lóðinni Flekkudalur 1.

Engar athugasemdir.

Afgreiðslugjald kr.7.900

 

Önnur mál:

 

  1. Bréf frá Fiskistofu sem barst 15. September 2010 lagt fram til kynningar. Í erindinu er fjallað um leyfisskyldar framkvæmdir við ár og vötn sbr. lögum nr. 119/2009 um breytingu á lögum nr.61/2006 um lax- og silungsveiði.

 

  1. Bréf frá orkustofnun lagt fram til kynningar. Í erindinu er fjallað um tilkynningaskyldar boranir.

 

 

  1. Sigurður Guðmundsson lögmaður kynnti væntanlegar breytingar á bygginga- og skipulagslögum sem taka gildi 01.01.2011.

Fleiri mál lágu ekki fyrir fundi og var honum slitið.